• Heim
  • Bókmenntahátíð í Reykjavík

Bókmenntahátíð í Reykjavík

19. - 23. apríl 2023

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Þessi huggulega hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi vettvangur umræðna um bókmenntir og skáldskap.

Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir. Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda. Streymt er frá viðburðum hátíðarinnar.

Nánari upplýsingar á heimasíðu

 

#borginokkar