Grófin bókasafn
  • Heim
  • Bókasöfn og Menningarhús

Bókasöfn og Menningarhús

Íslendingar elska bækur! Við erum með flesta höfunda á hvern íbúa, nokkrar bókatengdar hátíðir og er Reykjavík fyrsta bókmenntaborg UNESCO sem hefur ekki ensku að móðurmáli. Þarf af leiðandi erum við auðvitað með mörg bókasöfn sem hægt er að heimsækja og næla sér í góða bók, eða bara taka þátt í einum af þeim fjölmörgu viðburðum sem eru reglulega haldnir á bókasöfnum borgarinnar.

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni

Miðbæjarsafnið okkar er í Grófarhúsi við Tryggvagötu.

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni

Bókasafnið í Spönginni býður upp á fjölbreyttan safnkost.

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni

Ertu á leiðinni í Kringluna?

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ

Í boði er fjölbreytt úrval af bókum, tímaritum og öðrum safnkosti og við erum að sjálfsögðu boðin

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Borgarbókasafnið í Úlfarsárdal er nýjasta bókasafn borgarinnar.

Borgarbókasafnið Klébergi

Borgarbókasafnið Klébergi er allra nýjasta bókasafn Reykjavíkur.

Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum

Þú verður ekki einmana í safninu í Sólheimum.

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi

Í Gerðubergi er umfangsmikil starfsemi.

Norræna Húsið

Norræna húsið í Reykjavík var opnað 1968 og er menningarstofnun sem rekin er af Norrænu ráðherran

Borgarskjalasafn Reykjavíkur

Hlutverk Borgarskjalasafns Reykjavíkur er söfnun, innheimta, skráning og varðveisla skjala og annarr

#borginokkar