
Blúshátíð
Apríl 2023
Blúsfélag Reykjavíkur var stofnað 6. nóvember 2003 á Kaffi Reykjavík. Þar komu saman helstu merkisberar blústónlistar á Íslandi og spiluðu saman fyrir fullu húsi af áhugafólki um blús.
Blúsfélag Reykjavíkur heiðrar fólk sem unnið hefur að framgangi blústónlistarinnar á Íslandi. Samskipti við önnur blúsfélög og samvinna um blúshátíðir er einnig stór liður í starfsemi félagsins.
Nánari upplýsingar á heimasíðu