Mars 2fyrir1
  • Heim
  • 2 fyrir 1 í Landnámssýninguna Aðalstræti

2 fyrir 1 í Landnámssýninguna Aðalstræti

Menningarkorthafar geta í mars boðið með sér einum gesti í Landnámssýninguna Aðalstræti. Í Landnámssýningunni Aðalstræti verður opið alla Páskahátíðina.

Í Landnámssýningunni Aðalstræti verður opið alla páskahátíðina.

28. mars Skírdagur - 10:00-17:00
29. mars Föstud. langi - 10:00-17:00
30. mars laugardagur - 10:00-17:00
31. mars Páskadagur -  10:00-17:00
1. apríl annar í Páskum - 10:00-17:00 

Landnámssýningin Aðalstræti rekur sögu byggðar í Reykjavík á landnámstímanum. Sýningin Reykjavík ... sagan heldur áfram er fjölskylduvæn og fræðandi sýning um þróun Reykjavíkur frá býli til borgar sem teygir sig neðanjarðar frá Landnámssýningunni í Aðalstræti 16 yfir í elsta hús Kvosarinnar, sem er Aðalstræti 10. Menningarkortshafar geta í mars boðið með sér einum gesti til að skoða og fræðast um sögu Reykjavíkur frá landnámi til vorra daga.

Hægt er að kynna sér sýningarnar á vefsíðu Borgarsögusafns hér.

Samstarfsaðilar - Föst fríðindi

Menningarkortið veitir ýmis sérkjör og afslætti hjá samstarfsaðilum kortsins. Hægt er að kynna sér það nánar á heimasíðu Menningarkortsins hér.

 

Handhafar Menningarkortsins fá 10% afslátt í glæsilegri vefverslun Listasafns Reykjavíkur með afsláttarkóðanum: VEFVERSLUN21

 

Vefverslun Listasafns Reykjavíkur

 

www.borgarsogusafn.is 

 

Listasafn Reykjavíkur

Lista

Menningarkortið gildir sem bókasafnskort gildir á sjö söfnum Borgarbókasafnsins. Með kortinu er hægt að fá lánaðar bækur, tímarit, tónlist, borðspil og margt fleira skemmtilegt. Korthafar hafa meðal annars aðgang að Rafbókasafninu, þar sem hægt er að hlaða niður hljóð- og rafbókum, og aðgang að fullbúnu hljóðveri,mynd- og hljóðvinnsluforritum á Verkstæðinu, ásamt hlaðvarpsstúdíóinu Kompunni, þar sem mörg vinsælustu hlaðvörp landsins eru tekin upp. Einnig er gefinn afsláttur á áskrift að Hringrásarsafninu þar sem hægt er að fá ýmis tæki, tól og verkfæri að láni.

Á Borgarbókasafninu er fjölbreytt viðburðadagskrá í boði allt árið um kring. Kynnið ykkur hvað er á döfinni með því að skoða viðburðadagatalið eða fletta í gegnum haustbæklinginn

 

Facebook

Facebook

Website

Website

Instagram

Instagram

#borginokkar